Categories
Skrif um grunninnkomu

Að gefa öllum peninga

Í þessu myndbandi svarar Rutger Bregman spurningunn “Why we should give everyone a basic income”. Hann notar orðatiltækið “Free money for all” um borgaralaun eða UBI. Hann tók dæmi um heimilislausa og hvernig fátækt er ekki persónuleiki heldur ástand.

Rutger Bregman byrjar á Thomas Phayne og öðrum í mannkynssögunni. Hann segir ríkisstjórnir á villigötum þegar áherslan er á að búa til störf.