Categories
Skrif um grunninnkomu

Eru borgaralaun leið til að lagfæra kapitalískt samfélag?

Rithöfundurinn Federico Pistono flytur brýninguna Basic income and other ways to fix capitalism um borgaralaun og hversu mikilvægt sé að bregðast við yfirvofandi tæknibreytingum og setja í gang sem flestar tilraunir með borgaralaun.

Federico bendir á vaxandi misskiptingu í heimi þar sem innan við hundrað manns eiga jafnmikið og þrjár fátækustu billjónir mannkyns og hvernig við stöndum andspænis tæknibreytingum þar sem störf hverfa.

Frederico Pistono skrifaði 2012 bókina Robots are stealing your job, but That´s OK en sú bók varð feikivinsæl.

Bókin er aðgengileg í opnum aðgangi á netinu:
http://robotswillstealyourjob.com/read


fyrsti hluti
annar hluti
þriðji hluti