Categories
Skrif um grunninnkomu

Scott Santers svarar Steve Forbes

Umræða er núna í USA um borgaralaun (UBI) vegna kreppu og fjöldatvinnuleysis í kjölfar Covid20. Það er til marks um hve hávær umræðan er að gæslumenn og hliðverðir þess kerfis sem nú er við lýði telja sig þurfa að spyrna við fæti og Steve Forbes ritstjóri og eigandi viðskiptatímaritsins Forbes lýsti andstöðu sinni við borgaralaun(UBI) í ágúst 2020 í stuttu myndbandi Universal Basic Income: Free Money For Everybody?. Þess má geta að Steve Forbes sem er repúblikani hefur verið í framboði til forseta Bandaríkjanna og aðalkosningamál hans var að það væri tekinn upp flatur tekjuskattur (e. flat income tax).
Scott Santers er ötull talsmaður UBI og hér er svar hans við myndbandi Steve Forbes:

Hér er listi yfir myndbönd Scott Santens á youtube, flest þeirra fjalla um UBI.