Þetta er upplýsingavefur um grunninnkomu (einnig kallað borgaralaun, óskilyrt grunnframfærsla, basic income eða UBI).
Vefurinn er á vegum BIEN Ísland (Basic Income Earth Network) sem er íslenskt félag um að koma á borgaralaunum á Íslandi.
Salvör Gissurardóttir setti upp þennan vef fyrir BIEN Ísland.