Þann 21-24. júní 2020 mun ráðstefna CES – Council for European Studies vera haldin í Háskóla Íslands. Fulltrúi UBI EXPERIMENTS, Roberto Merrill mun þar halda fyrirlestur um rannsóknir á skilyrðislausri grunninnkomu.
Kynningarmyndband Halldóru Mogensen þingkonu:
https://www.youtube.com/watch?v=L5vS1hLfGMg
Þrjár norrænar ráðstefnur hafa verið haldnar síðan 2016 um grunninnkomu fyrir alla (með fyrirlestrum á ensku):
https://ubi-nordic.org/