Categories
Skrif um grunninnkomu

Tími er kominn fyrir borgaralaun

Í þessu myndbandi útskýrir James Mulvale prófessor við háskólann í Manitoba hvaða rök eru með því að taka upp borgaralaun og tekur sérstaklega Kanada sem dæmi. Titill fyrirlestarins er “Basic Income: An Idea Whose Time Has Come”

James Mulvale er áhrifamaður varðandi borgaralaun í Kanada. Hér eru nokkrar greinar eftir hann:

Next Steps on the Road to Basic Income in Canada

The cancellation of Ontario’s basic income project is a tragedy